Fríða var heppin í vikunni því að hún fékk sendingu frá ömmu Diddu. Pakkann sótti pabbi hennar og opnaði af eintómri forvitni í vinnunni. Það var til þess að allar konurnar í Pennanum ópuðu yfir sig af hrifningu innihalds pakkans.




Það var skemmtileg tilviljun að hún Fríða skuli hafa verið að máta þessi fínu föt frá ömmu sinni á afmælisdegi langömmu sinnar og nöfnu; ömmu Fríðu.