Nú eru loks komnar 3 nýjar myndasyrpur úr sumarfríinu og sú nýjasta frá skírn litlu stelpunnar okkar. Sem hafði gengið of lengi undir nafninu "No name stúlkan".
Takið eftir að nýjasta syrpan er í tímaröð niður þannig að nýjasta myndin er neðst í færslunni, allar hinar færslurnar á síðunni eru í öfugri röð. Þá er nýjasta mynd hverrar færslu efst.
Monday, August 6, 2007
Barnið skal heita Fríða Katrín
Sunday, August 5, 2007
Sældarlíf í sumarbústað
Eina leiðin til að róa mannskapinn er að kaupa ís á línuna. Þeir í Slakka vita alveg hvað þau eru að gera. Elísa, Palli, Jóhanna og Hrefna komu frá Ísafirði. Einnig komu Bjarnveig, Gunnar, Dagbjartur og Elísabet Lára yfir nokkra daga auk þess sem Birna Málmfríður og Álfrún komu í heimsókn. Loks komu Bryndís, Bárður og Steingerður í smá stopp.Saturday, August 4, 2007
Á leiðinni í sumarfríið
Subscribe to:
Comments (Atom)








